Þjónustan

Vesturgata 5, Félag einstæðra foreldra

Félag einstæðra foreldra stendur fyrir fjölþættri þjónustu fyrir félagsmenn. Kynntu þér það nánar og gakktu í félagið.

Umsókn

Sæktu um í fef.is

Með því að gerast félagi í Félagi einstæðra foreldra færð þú aðgang að víðtækri þjónustu og ráðgjöf auk aðildar að samfélagi sem veitir styrk og gleði. Félagsgjaldið er 3300 kr. og gildir fyrir viðkomandi almanaksár. Reikn: 0111-26-272150, Kt.: 490371-0289. Bankakvittun sendist í viðhengi á umsokn@fef.is * upplýsinga er krafist Netfang: * Fornafn: * Eftirnafn: * […]

Styrkja félagið

Styrkja fef.is

Félag einstæðra foreldra tekur með þökkum á móti öllum styrkjum, smáum sem stórum. Þeir sem vilja aðstoða félagið fjárhagslega geta lagt inn á reikning félagsins. Reikn: 0111-26-272150, Kt.: 490371-0289. Bankakvittun sendist í viðhengi á stjorn@fef.is Takk kærlega fyrir.

Núna

NÝTTU ÞÉR RÁÐGJÖFINA

Hjá FEF starfa félagsráðgjafi og lögfræðingur. Þeir veita ráðgjöf varðandi ýmis málefni svo sem forsjá, skilnaði, félagsleg vandamál og fleira. Viðtalstímar eru eftir samkomulagi en þá má panta í síma 5511822 fyrir hádegi eða með tölvupósti í fef@fef.is
Þjónustan er ókeypis fyrir félagsmenn og öllum er velkomið að nýta sér hana.

Þjónusta

 • Skrifstofa Félags einstæðra foreldra opnunartími

  Skrifstofa félags einstæðra foreldra er til húsa að Túngötu 14. Símanúmer skrifstofu er 551-1822 og netfangið er fef@fef.is Við erum opin fyrir öllum hugmyndum félagsmanna, viljum halda uppi virkri umræðu og þjónusta okkar fólk eftir bestu getu. Ekki hika við að hafa samband.          

 • Skrifstofa og starfsfólk

  Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er til húsa að Túngötu 14, 101 Reykjavík. Sími: 551-1822, netfang: fef@fef.is. Símatími skrifstofunnar er  alla virka daga frá kl. 12:00-17:00.

 • Móðir og barn

  Móðir og barn

  Meðganga-móðir-barn er verkefni sem unnið er á vegum Félags Einstæðra Foreldra Meðganga–móðir–barn er stuðningshópur fyrir ungar mæður í barnseignarferlinu

 • fef.is

  Um félagið

  Félagið var stofnað í nóvember árið 1969 og voru stofnfélagar 300 talsins. Félagið hefur barist fyrir réttindum einstæðra foreldra og staðið vörð um hagsmuni þeirra og barna þeirra allar götur síðan.