Barnalögin

Um foreldraskyldur og forsjá barns er nánar fjallað í V. kafla barnalaga, um dómsmál vegna ágreinings um forsjá barns í VI. kafla og um framkvæmd forsjárákvörðunar í VII. kafla barnalaga.
Samningur foreldra um sameiginlega forsjá og meðlag
Samningur um forsjá annars foreldris og meðlag
Samningur foreldra um tímabundna sameiginlega forsjá og meðlag
Samningur um tímabundna forsjá annars foreldris og meðlag

Barnalögin í heild sinni er að finna hér:
http://www.althingi.is/lagas/nuna/2003076.html

Greinargerð með frumvarpinu sem varð að lögunum er að finna hér:
http://www.althingi.is/altext/128/s/0181.html
Í greinargerðinni er að finna skýringar við alla kafla laganna og sérstakar skýringar við einstakar greinar þeirra.

Comments are closed.