Móðir og barn

Móðir og barn

Meðganga-móðir-barn er verkefni sem unnið er á vegum Félags Einstæðra Foreldra
Meðganga–móðir–barn er stuðningshópur fyrir ungar mæður í barnseignarferlinu
Hugsaður fyrir þungaðar stúlkur/konur á aldrinum 15-35 ára
Vilja stuðning og handleiðslu í foreldrahlutverkinu

Ef þú hefur áhuga:
Þá pantarðu viðtal hjá félagsráðgjafa og ljósmóður til að finna út hvort þetta hentar þér
Ath. til að geta verið með í hópnum þarf að borga félagsgjöld í FEF (3.000 kr ársgjaldið).
Viðtalið kostar ekkert.

Hópurinn hittist í u.þ.b. 9 mánuði eða frá því þátttakendur eru komnir 3-6 mánuði á leið, þar til börnin eru um 3-6 mánaða
Hópurinn hittist 1 x í viku
Hópurinn borðar saman
Á þessum vikulegu fundum verður ýmis fræðsla, bæði eftir þörfum og áhuga hópsins svo sem:
Fræðsla í tengslum við meðgönguna
Fræðsla í tengslum við fæðinguna
Fræðsla um félagsleg réttind
Fræðsla í tengslum við umönnun ungabarnsins
Stuðningur til náms og/eða vinnu

Einnig munu meðlimir hópsins hafa aðgang að allri þjónustu Félags Einstæðra Foreldra
þar með talin ráðgfafaviðtöl hjá félagsráðgjafa og/eða lögfræðingi.

Umsjón með verkefninu:
Oktavía Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi, Félagi Einstæðra Foreldra
Simi: 551- 1822, 696-6793, oktavia@fef.is
Elínborg Lárusdóttir, félagsráðgfafi
Gigja Sveinsdóttir, ljósmóðir

Comments

One Response to “Móðir og barn”
  1. admin skrifar:

    xxx