Skrifstofa og starfsfólk

Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er til húsa að Túngötu 14, 101 Reykjavík.
Sími: 551-1822, netfang: fef@fef.is. Símatími skrifstofunnar er  alla virka daga frá kl. 12:00-17:00.


Stjórn kosin á aðalfundi FEF 2016

Kristín Tómasdóttir, Formaður FEF
Kristín starfar sem ráðgjafi hjá Geðhjálp og er framkvæmdarstjóri Landssambands Æskulýðsfélaga
netfang: stjorn@fef.is
Laufey Ólafsdóttir, Varaformaður FEF
Laufey bjó um árabil í Bretlandi og lagði þar m.a. stund á dans og fatahönnun. Laufey hefur lengst af starfað í skemmtanageiranum en einnig gripið í ritstörf. Hún lauk stúdentsprófi af félagsfræðibraut frá Fjölbrautaskólanum í Ármúla í lok 2005 og hefur síðan verið með annan fótinn bæði í fjölmiðlunarnámi og Lögfræðideild HÍ. Á tvær dætur og hefur verið einstæð móðir síðan 1995
Sigþrúður Þorfinnsdóttir, meðstjórnandi
Sólrún Lilja Ragnarsdóttir, meðstjórnandi

Comments are closed.