Námsstyrkur vorönn 2013 – Sækið um núna!

Námsstyrkir

Félag einstæðra foreldra auglýsir námsstyrki lausa til umsóknar. Allir félagsmenn í FEF sem eru í námi eru hvattir til að sækja um.
Hlutverk sjóðsins er að hvetja og styðja einstæða foreldra til náms.
Þú getur nálgast eyðublað með því að smella hér. Hlaða niður eyðublaði.
Vinsamlegast sendið útfyllt á netfang félagsinsfef@fef.is eða á skrifstofu félagsins að Túngötu 14, 101 Reykjavík.
Umsóknarfrestur rennur út 6. desember 2012.

Sorpa styrkir námssjóð FEF og kunnum við fyrirtækinu stórar þakkir fyrir.

Comments are closed.