Úthlutun námsstyrkja

Úthlutun námsstyrkja vorönn 2013

Á jólafundi sínum 13. desember síðastliðinn úthlutaði Félag einstæðra foreldra námsstyrkjum fyrir vorönn 2013.

Að þessu sinni hlutu fjórir nemar við Háskóla Íslands og Myndlistaskólann í Reykjavík styrki að upphæð 150 þúsund krónur.

Sorpa styrkti námssjóð Félags einstæðra foreldra nú sem oftar.

Comments are closed.