Aðalfundur 2013


Aðalfundur Félags einstæðra foreldra verður haldinn fimmtudaginn 16. maí kl. 17 á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, 101 Reykjavík. Á dagskrá verða almenn aðalfundarstörf.

Í boði verða kaffiveitingar og eru allir félagsmenn og aðrir velunnarar félagsins hvattir til að mæta. Sjáumst!

Category: Fréttir · Tags:

Comments are closed.