Sumarbúðastyrkir 2013


Félag einstæðra foreldra mun styrkja börn félagsmanna til sumarbúðadvala sumarið 2013.
Til að fá sumarbúðadvöl greidda þarf að gera eftirfarandi:
1) Fá vilyrði og upplýsingar hjá FEF t.d. símleiðis í s. 5511822 (fyrir hádegi) eða með tölvupósti á fef@fef.is
2) Foreldri verður að vera félagi í FEF og hafa greitt félagsgjöldin 2013 (eða gera það þegar sækir um)
3) Senda verður staðfestingu á skráningu frá sumarbúðunum til FEF á fef@fef.is
4) Senda verður upplýsingar um nafn foreldris og kennitölu, nafn /nöfn barns / barna og kennitölu (-r) með sama tölvupósti.

Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvu eru beðnir um að hafa samband við skrifstofuna.

Athugið að því miður fást ekki endurgreidd gjöld sem lagt hefur verið út fyrir

Velferðarsjóður barna styrkir sumarbúðadvalir félaga FEF

Category: Fréttir · Tags: ,

Comments are closed.