Félagafundur í boði Félags einstæðra foreldra

Við minnum á félagsfund okkar í dag, 4. nóvember kl. 17.00, á Hallveigastöðum (kjallara) við Túngötu 14 í Reykjavík.

Fundurinn mun fjalla um fjárhagsstöðu einstæðra foreldra. Góðir gestir úr pólitíkinni koma til þess að ræða málin. Öllum er velkomið að sitja fundinn og taka þátt í umræðunni.

 

 

Vonum að sjá sem flesta og óskum eftir málefnanlegri umræðu.

Með bros á vör,
Stjórn Félags einstæðra foreldra.

Category: Fréttir · Tags:

Comments are closed.