Jólakaffi Félags einstæðra foreldra

Við minnum á jólakaffi Félags einstæðra foreldra.

Það verður haldið miðvikudaginn 18. desember, kl. 17.00 í kjallaranum á Hallveigastöðum, á horni Túngötu og Garðarstrætis.

Boðið verður uppá upplestur, kaffi, piparkökur og jólastemmningu.

Endilega komið sem flest og eigum góða stund saman.

Category: Fréttir · Tags:

Comments are closed.