Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir einstæðar mæður

Félagið býður uppá sjálfstyrkingarnámskeið fyrir einstæðar mæður. Námskeiðið er haldið milli kl 17.00-19.00 þriðjudaginn 9 desemeber. Skráning á fef@fef.is. Námskeiðið er félagsmönnum að kostnaðarlausu. Kristín Tómasdóttir (BA-í sálfræði) kennir námskeiðið og byggir það á sjálfstyrkingarnámskeiðum sem hún hefur hannað á undanförnum árum samhliða bókaskrifum fyrir stelpur.

Category: Fréttir, Fyrirsagnir · Tags:

Comments are closed.