Við bjóðum sáttarmiðlun

Félag einstæðra foreldra býður nú upp á sáttamiðlun í umgengnis-, forræðis- og lögheimilismálum. Hjá félaginu eru bæði félagsráðgjafi og lögfræðingur sem sinna almennri ráðgjöf sem og sáttamiðlun. Markmið með sáttamiðlun er að aðstoða foreldra að gera samning um þá lausn máls sem er barni fyrir bestu.

Hægt er að panta tíma í síma 551-1822 eða á netfangið fef@fef.is.

Category: Fréttir, Fyrirsagnir · Tags:

Comments are closed.