Námsstyrkir

Námsstyrkur vorönn 2013 – Sækið um núna!

Félag einstæðra foreldra auglýsir námsstyrki lausa til umsóknar. Allir félagsmenn í FEF sem eru í námi eru hvattir til að sækja um.

Sæktu um í fef.is

Sumarlokun 2012

Skrifstofa FEF verður lokuð frá 9. júlí til 1. ágúst en hægt verður að ná í okkur í síma 6966792. Gleðilegt sumar!

Category: Fréttir · Tags:

Ókeypis klipping fyrir félagsmenn

Nemar frá Tækniskólanum í Reykjavík gefa vinnu sína og veita félagsmönnum hjá Félagi einstæðra foreldra fría klippingu, fimmtudaginn 20. okt frá klukkan 13.00 – 18.00 á Túngötu 14. 2. hæð 101 Reykjavík (Hallveigarstaðir) Mæta þarf með hreint hár. Nánari upplýsingar í sima 551-1822 á skrifstofutíma.

Category: Fréttir · Tags: , ,

Þinn réttur – Tímabundin ókeypis tannlæknaþjónusta fyrir börn

Fyrir skömmu samþykkti ríkisstjórnin að veita tímabundið ókeypis tannlæknaþjónustu fyrir börn tekjulágra foreldra/forráðamanna. Tryggingastofnun mun taka á móti umsóknum og vinna þær, en tannlæknar á tannlæknadeild Háskóla Íslands meta hvað teljast nauðsynlegar tannlækningar og þar er þjónustan veitt.

Styrkjum börn til sumardvalar

Félag einstæðra foreldra í samstarfi við Velferðarsjóð barna býður árlega börnum og ungmennum til viku sumardvalar foreldrum að kostnaðarlausu.

Nýir vinir

Félag einstæðra foreldra hefur eignast nýja vini, en stuðningur við félagið er ávallt vel þeginn.