Núna

NÝTTU ÞÉR RÁÐGJÖFINA

Hjá FEF starfa félagsráðgjafi og lögfræðingur. Þeir veita ráðgjöf varðandi ýmis málefni svo sem forsjá, skilnaði, félagsleg vandamál og fleira. Viðtalstímar eru eftir samkomulagi en þá má panta í síma 5511822 fyrir hádegi eða með tölvupósti í fef@fef.is
Þjónustan er ókeypis fyrir félagsmenn og öllum er velkomið að nýta sér hana.