Vesturgata 5, Félag einstæðra foreldra

Þjónustan

Félag einstæðra foreldra stendur fyrir fjölþættri þjónustu fyrir félagsmenn. Kynntu þér það nánar og gakktu í félagið.

Skrifstofa og starfsfólk:
Símatími skrifstofu er alla virka daga frá kl. 12:00 til 17:00.
Hallveigarstaðir, Túngötu 14, 101 Reykjavík, 2. hæð.

Netfang : fef@fef.is

Sími : 551 1822

Formaður: Kristín Tómasdóttir

Félagsráðgjafi: Oktavía Guðmundsdóttir
Félagsráðgjafi félagsins er við alla virka daga og veitir félagsmönnum bæði ráðgjöf og hagnýta aðstoð.

Símaráðgjöf:
Er möguleg fyrir þá sem félagsmenn sem eru búsettir utan stór-Reykjavíkur-svæðisins eða geta ekki af öðrum aðstæðum sótt þjónustu okkar á annan hátt. Vinsamlegast athugið að tímapöntun er nauðsynleg fyrir símaráðgjöf.

Stuðningshópar og fræðslufundir:
Eru stafræktir samkvæmt framboði og eftirspurn. Þeir eru auglýstir á vefsíðu okkar þar sem hægt verður að nálgast upplýsingar um skráningu hverju sinni.

Styrkir:
Styrkjum er reglulega úthlutað og eru þeir m.a. auglýstir á heimasíðunni þar sem jafnframt er hægt að nálgast umsóknir og nánari upplýsingar.

Nánar um starfsfólk, þjónustuna og stjórn.