Barnalögin

Um foreldraskyldur og forsjá barns er nánar fjallað í V. kafla barnalaga, um dómsmál vegna ágreinings um forsjá barns í VI. kafla og um framkvæmd forsjárákvörðunar í VII. kafla barnalaga.

fef.is

Um félagið

Félagið var stofnað í nóvember árið 1969 og voru stofnfélagar 300 talsins. Félagið hefur barist fyrir réttindum einstæðra foreldra og staðið vörð um hagsmuni þeirra og barna þeirra allar götur síðan.