Hver er raunveruleikinn hjá einstæðum foreldrum í dag?

Hverjir leita til Félags einstæðra foreldra? Til félagsins leita mestmegnis einstæðar mæður eftir sambúðarslit eða skilnað.

Skrifstofa og starfsfólk

Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er til húsa að Túngötu 14, 101 Reykjavík. Sími: 551-1822, netfang: fef@fef.is. Símatími skrifstofunnar er  alla virka daga frá kl. 12:00-17:00.