Rannsóknastyrkur vor 2013

  Félag einstæðra foreldra mun á vorönn 2013 styrkja rannsóknir nemenda háskólanna. Um er að ræða tvo 75 þúsund króna styrki fyrir BA- og MA- ritgerðir eða aðrar rannsóknir / greinar / erindi um málefni einstæðra foreldra.