Sumarbúðastyrkir 2013

Félag einstæðra foreldra mun styrkja börn félagsmanna til sumarbúðadvala sumarið 2013. Til að fá sumarbúðadvöl greidda þarf að gera eftirfarandi: 1) Fá vilyrði og upplýsingar hjá FEF t.d. símleiðis í s. 5511822 (fyrir hádegi) eða með tölvupósti á fef@fef.is 2) Foreldri verður að vera félagi í FEF og hafa greitt félagsgjöldin 2013 (eða gera það […]

Category: Fréttir · Tags: ,

Rannsóknastyrkur vor 2013

  Félag einstæðra foreldra mun á vorönn 2013 styrkja rannsóknir nemenda háskólanna. Um er að ræða tvo 75 þúsund króna styrki fyrir BA- og MA- ritgerðir eða aðrar rannsóknir / greinar / erindi um málefni einstæðra foreldra.